Var í Hamri laugardagskvöldið 9. mars þar sem ég hlýddi á norrán ljóðskáld lesa úr verkum sínum. Þar á meðal var Gerður Kristný sem gaman var að hitta og unnun að hlýða á. Osksar Vistdal, þýðandi sem kenndi mér norsku á Íslandi fyrir næstum 30 árum var þar einnig og við áttum saman góðan fund.
Ég reyndi að fanga skáldin. Náði ekki öllum en þau sem rötuðu á síðuna bið ég að taka viljann fyrir verkið.