Nýjar myndir úr Reykjavík – New Sketches from Reykjavik, Iceland

Var á fundi um auðlindamálin fyrir viku og skissaði þessa þá. Litaði hana í dag.
Attended a meeting a week ago abour natural resources in Iceland. Did this sketch then and coloured it today.
Fólk á næsta borði ræddi saman og naut lífsins án þess að ég greindi orðaskil.
A couple at the next table had a lively discussion with laughter and good humor.
Kvöldbirta í janúar eftir bjartan dag. Dómkirkjan og Alþingishúsið. Austurvöllur þakinn snjó.
Evening light in January after a bright day. The Reykjavik Cathedral and the Parlament Building. Snow on Austurvöllur-park.
Posted in Uncategorized | Leave a comment

Myndir frá aðventu og jólum. Sketches from the Advent and Christmas season

Á næsta borði sátu menn og gæddu sér á kaffi. Three men drinking coffee and enjoying each others company.

Þjónninn tilbúinn við diskinn og bíður nýrra kúnna.
The waiter expecting new customers.
Horft á sjónvarp um jól. Séra Brown leysir öll mál.
Watching TV at Christmas: Father Brown is a clever detective but and an able priest.
Fíasól fór með mér í göngutúr og kannaði sinn “félagsmiðil”
Fiasol took a walk with me and checked her own social media by sniffing every square meter and leaving some likes with a leak but made only one comment with something more contextual.
Posted in Uncategorized | Leave a comment

WOMAN OF THE HAIR

My daughter Hrafnhildur Arnardóttir aka. Shoplifter.

Icelandic: Hún er í mínum huga – KONA HÁRSINS!

Norwegian: Hun er etter min mening – HÅRETS KVINNE!

English: She is in my view – WOMAN OF THE HAIR!

KONA ÁRSINS. Ég tilnefni hana einnig í þann flokk. Hún fékk 300 þúsund gesti á árinu á sýningu sína í Listasafni Finnlands í Helsinki fyrr á árinu, tugi þúsunda á sýningu sína Chromo Sapiens í Feneyjum og sló met allra listamanna sem sýndu þar með 40 þús. færslum á Instagram. Geri aðrir betur! Veit að ég er vanhæfur en er eftir sem áður óforbetranlegur aðdáandi!

Jeg nominerer henne også til ÅRETS KVINNE på Island. Hun fikk 300 tusen besøkere til sin utstilling i Finlands Nasjonal Museum i Helsinki tidligere i året, flere titusen til sin utstilling Chromo Sapiens i Venezia og fikk over 40 tusen kommentarer på Instagram, flere en noen andre av dem som stilte ut på Biennalen. Jeg vet jeg er inhabil men jeg er en uforbederlig tilhenger!

I further nominate her also as WOMAN OF THE YEAR in Iceland. She got over 300 thousand visitors to her show at National Museum of Finland in Helsinki earlier this the year, tens og thousand to her show Chromo Sapiens at the Venice Biennial and over 40 thousand comments on Instagram, more than any other artist at the Biennial. I know I’m incompetent but I’m still an incurable fan!

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Jólakveðja í bundnu og sungnu máli.

Sendi fjölskyldu, ættingjum og vinum nær og fjær mínar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár.
Í haust þýddi ég norskan jólasálm sem tjáir lífsbaráttuna á norðurslóðum. Mér varð hugsað til bernskujólanna á Ísafirði “í faðmi fjalla blárra” og skemmdegismyrkri. Sálminn söng ég inn í hljóðveri og er það frumraun mín á því sviði. Takið viljann fyrir verkið, kæru vinir! Textinn er hér á frummálinu, norsku og svo íslensku:

 

Vestfirzkur jólasálmur

Send blessun og frið yfir fjörðinn,

fær blessun og ljós yfir lönd.

Og blessa þau eilífu orðin

um vonir og útrétta hönd.

Vernda það smáa þú gafst oss

þann daginn oss bar hér að strönd,

gef oss að trúa og lát oss ei flækjast í fátæktarbönd.

Vér horfðum oft grátand’ í gaupnir

en glæst er hin sterka trú,

nú karlarnir konunum jafnir,

öll hörkudugleg sem þú.

Nú bíður vor harðasta hríðin

með harðfylgi náum vér heim,

þar ljósið lýsir og aðventutíðin

er kom frá Betlehem.

Guðs friður í djúpi, á fjalli,

svo farnist vel byggð og jörð,

Guðs friður í fjárhús’ og stalli,

yfir fannir og harðan svörð.

Þú sérð gegnum mæðu og myrkur,

þín miskunn nær út yfir jörð,

heimilin, fjörðinn, fjöllin og kirkjur

og fólkið – þína hjörð.

Nordnorsk julesalme

Velsigna du dag over fjordan,

velsigna du lys over land.

Velsigna de evige ordan

om håp og ei utstrakt hand.

Verg dette lille du gav oss

den dagen du fløtta oss hit,

så vi kjenne du aldri vil la oss

forkomme i armod og slit.

Vi levde med hua i handa,

men hadde så sterk ei tru.

Og ett har vi visselig sanna:

vi e hardhausa vi som Du.

Nu har vi den hardaste ria,

vi slit med å kare oss frem

mot lyset og adventsti’a

d’e langt sør tel Betlehem.

Guds fred over fjellet og åsen

la det gro der vi bygge og bor!

Guds fred over dyran på båsen

og ei frossen og karrig jord!

Du ser oss i mørketidslandet.

Du signe med evige ord

husan og fjellet og vannet

og folket som lever her nord.

Lag og norskur texti: Trygve Hoff 1985.

Þýðing: Örn Bárður Jónsson, október 2019. 

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Afmæli og komandi aðventa í Austuríki – Birthday Celebration and a Coming Advent in Austria

Söng sálminn “Heims um ból” með íslenskum ferðafélögum í kapellunni í Obendorf þar sem hann var frumfluttur á aðfangadag árið 1818 fyrir 201 ári en hann ber heitið “Stille Nacht” á þýsku.

Alparnir sýndu sig í fjarska þar sem þeir rísa upp úr landinu og þennan dag voru þeir í móðu og mystri. Teiknaði þá af svölum kastalans i Salzburg en borgin var þá þegar komin í aðventuskap með jólaskrauti, kórsöng, glöggi og gleði.

Teiknaði nokkrar myndir í afmælisferðinni og litaði með vatnslitum. Ferðin var einkar ánægjuleg, fararstjórn í góðum höndum og ferðafélagar sem best verður á kosið.

English:

Sang the hymn “Silent Night” together with an Icelandic group in the Oberdorf Chapel where the premiere took place 201 years ago in 1818. We sang it in Icelandic and it was a marvellous and moving experience.

The Alps as seen from Salzburg Castle rising from the plain, majestic and mysterious in mist and fog. Salzburg was already in the advent mood with decorations, choir sang, glüwein and gladness.

Did some sketching during my birthday trip and painted with watercolours. The trip was a true pleasure with a good guide in a fine company of interesting people.

Oberdorf Chapel
Oberdorf
Alparnir
Posted in Uncategorized | Leave a comment

Teikningar – Sketches – Norway Oct/Nov 2019

Most of the handwritten texts are in Icelandic and some in Norwegian but I wrote English texts under the sketches.

Watched a very interesting interview done by a German reprorter with Michael Gorbatsjov (1931- ) one of the most important politicians of last century. Broadcasted on NRK1 Norwegian TV.

He is 88 years old and frail but his mind is still sharp and clear.

In October I put the winter tires under my small BMW i3 Electric car and saw this one at the parking. Glad I do not have to buy tires under this one!

When autumn and winter show up it is good to have an effectiv wood stove in the living room and a good cup of strong coffee. Called a good friend in Iceland.

“The Tomato History has origins traced back to the early Aztecs around 700 A.D: therefore it is believed that the tomato is native to the Americas. It was not until around the 16th century that Europeans were introduced to this fruit when the early explorers set sail to discover new lands.”

So the Romans did not eat tomatoes 2000 years ago and I doubt that Martin Luther had them on his table 500 yers ago.

On Friday Nov. 7th I had the privilege to visit The Eidsvoll House where the Norwegian constitution was written in 1814. It is the second oldest in the world which is still in use. It was my friend Mr. Lars Mengshol who invited me to this remarkable place where we met his friend Mrs. Kari Kirkeby Venger, a former teacher of German and French, who guided us around the building. She has a marvelous knowledge about the building and its history.

For me this was of special interest because I had the privilege to write a new constitution for Iceland in 2011 together with 24 other members of the Constitutional Council, elected for the task by the public of Iceland. http://www.stjornlagarad.is/english/

Posted in Myndblogg, Skissublogg | Leave a comment

Af hjónabandi Kristínar og Fáfnis – Dæmisaga

Kristín gekk í það heilaga árið 1907.

Fáfnir átti nánast ekkert nema brækurnar sem hann stóð í, en hún var rík af fasteignum og jörðum, hlunnindum og ítökum, vítt og breytt um landið.

Hún lagði þetta allt inn í búið en fékk auðvitað greitt fyrir útgjöld vegna rekstur heimilisins.

Fáfnir tók að sér að hafa umsýslu með eignunum en freistaðist til að braska með þær, seldi sumar jarðir kunningjum og vinum fyrir lágt verð. Continue reading

Posted in Efnahagsmál, Pistlar, Stjórnmál, Trúmál | Leave a comment