Einkavæðing kenninga kirkjunnar,
játninga og altarisþjónustu.
Grein eftir Örn Bárð Jónsson sem les

Einn af mörgum erfðakvillum sem fylgja lútherskunni eru, að kjarnanum þ.e. trúnni, kenningunni, játningunum og túlkunum, sé hætt við að skolast til. Starfið getur auðveldlega farið á svig við kjarna kirkjunnar, orðið einskonar „smaksak“ og tilfinningasemi með sjálfmiðlægu mati á flestum málum eða það sem hverjum og einum finnst.
Sem yður þóknast er nafn á frægu leikriti eftir Shakespear.
(meira…)


























You must be logged in to post a comment.