
Frábær grein eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur í Frétablaðinu í dag, 11. feb. 2022 er ber heitið Ásakanir, kveikti hjá mér löngun til að bera ástandið í samfélaginu við þekkta frásögn af Jesú í Jóhannesaraguðspjalli 8. kafla þar sem hann gerir hefnigjarna karla orðlausa með orðum sínum og skrifar í sandinn eitthvað sem enginn veit hvað var.
https://www.frettabladid.is/skodun/asakanir/
