Í tilefni af því að ég mun halda sýningu á vatnslitamyndum og málverkum eftir mig í Galleríi 16, Vatnsstíg 16, dagana 2.-8. desember 2021 birti ég hér á þessari síðu tvö dagatöl með myndum og skissum eftir mig. Þú finnur nánari upplýsingar um sýninguna á Facebook-síðu minni.
Tvö ár í röð lánaði ég Neskirkju í Noregi myndir efitr mig án endurgjalds en þar þjónaði ég sem sóknarprestur frá 2015-2019. Söfnuðurinn gaf út dagatöl fyri árin 2019 og 2020 með myndum mínum sem þú getur skoðað með því að opna skjölin fyrir neðan myndina.
English:
Below you can see some of my watercolor works and sketches I allowed Nes church, Norway to use on a Calendar for two years. You can open the Downloads below the cover painting and see my contribution. Hope you enjoy it!
