Á heimasíðunni eru birtar fernskonar færslur
a) prédikanir sem ég flyt sem prestur í kirkjum landsins,
b) pistlar þar sem ég viðra persónulegar skoðanir mínar á ýmsum málum,
og
c) líkræður ef ættingjar óska eftir að fá þær birtar.
d) myndlist
Annállinn er vistaður hjá WordPress á minn kostnað og ég ber ber sjálfur fulla ábyrgð á annálnum sem er ekki á vegum Þjóðkirkjunnar né nokkurs annars aðila.