Örn Bárður Jónsson – and "BARD-art"

The beauty of Life – Social Issues – Justice – Truth // Fegurði lífsins – Þjóðfélagið – Réttlæti – Sannleikur

Greinar og hugvekjur / Articles

Minningarorð / Funeral Speeches

Myndlistin mín / My Art ,

Í dag, 21. desember 2025 eru vetrarsólstöður.

Nú fer daginn að lengja!

Það eru gleðitíðindi.

Hér er ein lítil vatnslitamynd máluð í Varsjá þar sem ég ver jólunum í ár með þrem barnabörnum af tveim stofnum!

Ljósið – rýfur – mörkin – flæðir – og – sigrar – að – lokum!

Njótið aðventunnar og Guð gefi ykkur gleðileg jól!

Posted on

Greinar og hugvekjur / Articles
Minningarorð / Funeral Sermons
Myndlist / Art
Prédikanir / Sermons
,