Í dag, 21. desember 2025 eru vetrarsólstöður.
Nú fer daginn að lengja!
Það eru gleðitíðindi.
Hér er ein lítil vatnslitamynd máluð í Varsjá þar sem ég ver jólunum í ár með þrem barnabörnum af tveim stofnum!

Njótið aðventunnar og Guð gefi ykkur gleðileg jól!
You must be logged in to post a comment.