Föstudaginn langa tók ég í sundur litla pappaöskju utan af rafhlöðu sem ég þurfti að endurnýja og þegar kassinn breiddi úr sér var hann krosslaga.
Ég málaði á pappann mynd sem tengist atburði föstudagsins langa og hér er verkið:


Leyndardómar,
sem opnast og verða augljósir með augum trúarinnar.

