Nýárskveðja 2023 – Gleðilegt nýtt ár og þakka liðið.
Þankar á tímamótum. Hér er birt þýðing á „negrasálmi“ sem ég þýddi í gær, gamlársdag 2022 og tók svo upp söng minn á honum ásamt hugvekju um mannlíf um áramót og einnig á þeim tímamótum sem hinst verða á jörðu.

Hér fyrir neðan er hljóðskrá með söng mínum og hugvekju




Wikipedia um The Seekers:
https://en.wikipedia.org/wiki/25_Year_Reunion_Celebration
My, God, what a morning –
Söngur The Seekers.