Eftirprentanir af vatnslitamyndum. Tilboðsverð.

Eftirprentanir í takmörkuðu upplagi af vatnslitamyndum eftir Örn Bárð Jónsson.

Prentun: Idigo Digital á Munken Polar 240 gramma pappír.

10 eintök af flestum myndunium eru til sölu. Stærð flestra þeirra er A4 og seljast þær til innmrömmunar en sumar eru ferningslaga 25×25 cm

Prentun: Pixel ehf. Vandaður pappír, hágæðaprentun.

Viltu sjá meira?

Hver mynd er prentuð í 10 eintökum, öll undirrituð með tölu. Fleiri eftirprentanir verða ekki gerðar af sömu frummyndum. Þú velur hvaða mynd er númer 1 hjá þér og svo koll af kolli. Röð myndanna hér að neðan er bara tilviljanakennd.

1. mynd kr. 5.000

2. mynd 20% afsl. eða kr. 4.000,

3. mynd 30% afsl., eða kr. 3.500

4. mynd 40% afsl. eða kr. 3.000,

5. mynd 50% eða kr. 2.500

og allar þar á eftir á kr. 2.500

Myndirnar sækjast til mín eða fást sendar með pósti að viðbættum sendingarkostnaði.

Frummyndirnar eru einnig til sölu á umsömdu verði.

Bardur Art merkið er auðvitað aðeins hér á vefnum til að verja höfundarrétt.

Áhugasamir geta sent inn pöntun á veffangið: ornbard@gmail.com

Gróttuviti og húsin
25×25 cm
Ráðhúsið og Tjörnin í vetrarbirtu og fuglar út um allt
– og á þakinu, rauður og grænn!
A4
Vetrarbirta á Seltjarnarnesi
A4

Túristar undir vegg í regni í Reykjavík
A4
Harpan – himinn á jörð.
Hér svífur hún í sólarljósi og teygir anga sína bæði upp til himins
og niður til jarðar.
A4
Hákarlahjallurinn við Gróttu
A4
Haustregn og litadýrð
A4
Fólk að spóka sig í ýmsum stellingum
25×25 cm (myndin er ferningur en ekki í því formati sem birtist hér)

Grótta og Hákarls/harðfiskhjallurinn í kvöldsól
25×25 cm (myndin er ferningur en ekki í því formati sem birtist hér)
Seltjarnarneskirkja
25×25 cm (myndin er ferningur en ekki í því formati sem birtist hér)
„Vélritunarhúsið“ í Verzló – minningar um hagnýtt nám sem gerði okkur nemendur með þeim færustu í heimi tölva og veraldarvefs.
A4
Bjarg í Hrísey, hús skáldsins
25×25 cm (myndin er ferningur en ekki í því formati sem birtist hér)
Tilbrigði við Naustahvilft
sem er eins og hásæti í austri og gnæfir yfir Skutulsfirði og Eyrinni þar sem Ísafjarðarkaupstaður kúrir í Faðmi fjalla blárra.
A4
Biblían og ástin. Hér er leikið með hugakið Imagine frá Lennon og svo texta Ljóðaljóðanna í Gamla testamentinu með sínum brímandi ástartextum.
A4
Biblían fjallar um allar hliðar lífsins og þar er ástin ofarlega á baugi. Ljóðaljóðin í Biblíunni með brímandi ástartexta.
A4
Æskuminning margra Ísfirðinga:
Hjallur Kristjáns Gíslasonar (I) sem var vinur okkar barnannan sem talaði ætíð ljúflega við okkur og þess vegna nefndur Kitti-ljúfur.
A4
Æskuminning margra Ísfirðinga:
Hjallur Kristjáns Gíslasonar (II)
A4
Glerfínn við Gróttu
A4
Greindur í góðum pælingum
A4

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.