Íþróttafréttamenn tala sumir einkennilega íslensku með enskum áherslum.
Málið er nefnilega músík og tungan er tónlist og það fer illa að tala „falska“ íslensku.
Stúlkan sem varð fyrir barðinu á mér í þessu tilfelli er ekki ein um þennan kæk, hann er algengur meðal íþróttafréttamanna.
