Davíð Þór Jónsson guðfræðingur skrifaði ritgerð til embættisprófs í guðfræði og fjallaði þar um Satan og hið illa. Ritgerðir ber heitið Andskotans helvíti – Satan og híbýli hans í boðskap Jesú frá Nasaret og er hægt að nálgast hér. Samtalið er hins vegar hér fyrir neðan.
Sr. Örn Bárður Jónsson ræddi við hann á Krossgötum – Opnu húsi í Neskirkju miðvikudaginn 21. maí 2014 kl. 13.30 og þú getur hlustað á samtalið á bak við tengilinn.
Andskotans helvíiti Davíð Þór Jónsson