Hvaðan kemur tónlistin? Samtal við Atla Heimi 11/05/201411/05/2014 / ornbardur Atli Heimir Sveinsson tónskáld kom í Neskirkju miðvikudaginn 7. maí 2014 til þátttöku í dagskrá sem ber heitið Krossgötur – Opið hús og tók ég viðtal við hann sem hægt er að hlusta á hér fyrir neðan. Atli Heimir á Krossgötum 7.5.2014 Deila:TwitterFacebookTölvupósturLinkedInPinterestPocketRedditTumblrPrentaLíkar við:Líka við Hleð...