Spennistöð eða spennitreyja?

spennistod

Teiknaði í hádeginu á sólbjörtum maídegi. Spennistöðin er bak við heimili mitt og er flott hús sem slíkt.

Senn fer allt að grænka á ný og spennan að aukast í mannlífinu, hin heilbrigða sumarspenna sem gerir okkur öll hressari og glaðari.

Öðru máli gegnir um spennuna sem er í stjórnmálum landsins. Í því sambandi dugar engin spennistöð til að jafna strauminn heldur er þörfin vaxandi fyrir  spennitreyju á sjálftökuliðið í Sjálfsóknarflokknum.

About ornbardur

Sóknarprestur, fv. fulltrúi í Stjórnlagaráði. Theologian, retired Parish Minister Church of Iceland and Church of Norway. Former member of The Constitutive Council of Iceland.
This entry was posted in Myndblogg, Urban Sketchers. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.