Spennistöð eða spennitreyja?

spennistod

Teiknaði í hádeginu á sólbjörtum maídegi. Spennistöðin er bak við heimili mitt og er flott hús sem slíkt.

Senn fer allt að grænka á ný og spennan að aukast í mannlífinu, hin heilbrigða sumarspenna sem gerir okkur öll hressari og glaðari.

Öðru máli gegnir um spennuna sem er í stjórnmálum landsins. Í því sambandi dugar engin spennistöð til að jafna strauminn heldur er þörfin vaxandi fyrir  spennitreyju á sjálftökuliðið í Sjálfsóknarflokknum.

About ornbardur

Sóknarprestur, fv. fulltrúi í Stjórnlagaráði. Parish Minister Church of Iceland (Lutheran), former member of the Constitutive Council of Iceland. Now serving within The Church of Norway.
This entry was posted in Myndblogg, Urban Sketchers. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.