Dagur vonar um betri kjör – 1. maí

kaffi 1. mai - myndblogg

Með morgunkaffinu varð þessi færsla til.

1. maí er dagur vonar um betri tíð. Launafólk þjappar sér saman og minnir á kröfu sína um réttlátt þjóðfélag, sanngjarna skiptingu þess arðs sem landið gefur. Konan mín gekk fremst í flokki sjúkraliða með fána félagsins. Í mörg ár hef ég gengið með henni og öðru launafólki en tók mér frí í dag vegna annarra verkefna.

Hver verða kjörin á næstu misserum og árum í kjölfar hinna ótrúlegu úrslita í kosningunum til Alþingis?

Áfram launafólk!

– – –

Urban Sketch info: In my kitchen in Reykjavik Iceland on May 1, 2013

About ornbardur

Sóknarprestur, fv. fulltrúi í Stjórnlagaráði. Theologian, retired Parish Minister Church of Iceland and Church of Norway. Former member of The Constitutive Council of Iceland.
This entry was posted in Hugvekjur, Myndblogg, Stjórnmál, Urban Sketchers and tagged , , , , . Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.