Dagur vonar um betri kjör – 1. maí

kaffi 1. mai - myndblogg

Með morgunkaffinu varð þessi færsla til.

1. maí er dagur vonar um betri tíð. Launafólk þjappar sér saman og minnir á kröfu sína um réttlátt þjóðfélag, sanngjarna skiptingu þess arðs sem landið gefur. Konan mín gekk fremst í flokki sjúkraliða með fána félagsins. Í mörg ár hef ég gengið með henni og öðru launafólki en tók mér frí í dag vegna annarra verkefna.

Hver verða kjörin á næstu misserum og árum í kjölfar hinna ótrúlegu úrslita í kosningunum til Alþingis?

Áfram launafólk!

– – –

Urban Sketch info: In my kitchen in Reykjavik Iceland on May 1, 2013

About ornbardur

Sóknarprestur, fv. fulltrúi í Stjórnlagaráði. Parish Minister Church of Iceland (Lutheran), former member of the Constitutive Council of Iceland. Now serving within The Church of Norway.
This entry was posted in Hugvekjur, Myndblogg, Stjórnmál, Urban Sketchers and tagged , , , , . Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.