Hægri, vinstri – eða lóðrétt? 15/04/201315/04/2013 / ornbardur Er skilgreiningin hægri / vinstri úrelt í stjórnmálum? Eða er hún nothæf að vissu marki? Er hægt að bæta inn nýrri vídd í skilgreiningu framboða, flokka og stefna? Hvað segir þú um þessa þanka mína á myndbandinu hér fyrir neiðan? Deila:TwitterFacebookTölvupósturLinkedInPinterestPocketRedditTumblrPrentaLíkar við:Líkar við Hleð...