Messuheimsókn Glitnisbræðra á stofndegi stúkunnar 11. janúar 2026 en þá voru liðin 51 ár frá stofnun hennar.
Jónas Þórir, kantor Reglunnar og organisti Bústaðakirkju stjórnaði tónlist ásamt Jóni Kristni Cortez. Söngsveit Glitnis söng og fyrir altari þjónuðu séra Laufey Brá Jónsdóttir og séra Leifur Ragnar Jónsson sem prédikaði.
Ég skissaði 3 myndir meðan á messunni stóð og birti þær hér með beiðni um að sjáendur taki viljann fyrir verkið.


enda sat ég langt frá honum!
Þéttur á velli á þessari mynd, einbeittur og virðulegur

Góður söngmaður og listrænn málari
You must be logged in to post a comment.