Séra Sveinn Valgeirsson, Dómkirkjuprestur, flutti erindi á Krossgötum Neskirkju, mánudaginn 6. október 2025, sem hann flutti af munni fram og með sínum góða húmor. Góðar umræður urðu í kjölfarið.
Þetta riss varð til á fundinum, teiknað með penna og vatnsheldu bleki og því engu unnt að breyta!
Að kvöldi dags var játningin færð inn á blaðið
en erfitt reyndist að sjá fyrir hvort hún kæmist þar fyrir.
Það náðist með smá tilfærslum og bið ég lesendur að taka viljann fyrir verkið.

Hér má svo heyra rissara lesa játninguna:
You must be logged in to post a comment.