Fer oft út að Gróttu, hjólandi eða á bíl.
Í gær hafði ég hálftíma og byrjaði við Gróttu.
Á leiðinnin til baka ók ég inn á lóð Ráðagerðis, skissaði og hitti svo tvo í kaffi.
Skissurnar eru allar gerðar með penna og vatnsheldu bleki og því ekki hægt að stroka út og laga, sem gerir þær „spontant“ og einvhern veginn ekta í sínum einfaldleika með mistökum og „alles“!
Vatnslitum bætti ég við heima.
Stærð ca. 20×30 cm.



You must be logged in to post a comment.