Þjóna um þessar mundir á Vopnafirði og hef aukaþjónustu að hluta til á Þórshöfn.
Góð færð var um heiðar og láglendi og stansaði ég af og til og teiknaði.
Nota sjálfblekung með vatnsheldu bleki og því er nánast engu hægt að breyta. Svo litaði ég er heim kom með vatnslitum.
Vitjaði Skeggjastaðakirkju og átti þar góða stund.

og er elst kirkna á Austurlandi eða 180 ára

sem einnig var skóli, sést að baki sáluhliði


You must be logged in to post a comment.