Örn Bárður Jónsson – and "BARD-art"

The beauty of Life – Social Issues – Justice – Truth // Fegurði lífsins – Þjóðfélagið – Réttlæti – Sannleikur

Greinar og hugvekjur / Articles

Minningarorð / Funeral Speeches

Myndlistin mín / My Art

Skissur og ljósmyndir að Austan

Nokkrar skissur liðinna daga, gerðar með blekpenna og vatnslitum og ljósmyndir.

Fyrirboði bolludags! Mikið bolluský við mynni Vopnafjarðar
Bolludagurinn var í gær! Þessi var teiknuð eftir gömlu minni enda bakaði ég hvorki né fékk bakkelsi sjálfan Bolludag.
Harmóníum í stofunni á Hofi og skissur á vegg
Innsetningarmessa í Áskirkju, Fellum sd. 9. feb. 2025,
séra Jarþrúður les Guðspjallið
Tveir úr The Animals á skjánum
Mögnuð ský, dimmblá og ferskjubleik
Rúllubaggar og tankur handan girðingar í Hofsárdal
Nærmynd, dimmblá og ferskjubleik ský
Bær við Finnafjörð. Gunnólfsfjall í bakgrunni.
Tekin á bakaleiðinni frá Þórshöfn þar sem ég var með dagskrá á Nausti, dvalarheimili aldlraðra og svo fermingarfræðslu í Þórshafnarkirkju.
Á Netinu var rætt um Woke-isma, fólkið sem ég kalla Vökulísur og Vökupésa,
og bendir svo liðugt á aðra.
Hér er mynd sem minnir á að í hvert sinn sem þú bendir á aðra,
vísa 3 fingur á þig!

Grein um Woke:

Woke! Hvað er nú það?

Posted on

Greinar og hugvekjur / Articles
Minningarorð / Funeral Sermons
Myndlist / Art
Prédikanir / Sermons