Örn Bárður Jónsson – and "BARD-art"

The beauty of Life – Social Issues – Justice – Truth // Fegurði lífsins – Þjóðfélagið – Réttlæti – Sannleikur

Greinar og hugvekjur / Articles

Minningarorð / Funeral Speeches

Myndlistin mín / My Art

Skissað á Hofi

Hef setið á Hofi í Hofsárdal í Vopnafirði frá ársbyrjun til þjónustu við Vopnafjörð og Þórshöfn.

Í gær og í dag hljóp í mig skissugleði og þessar urðu til:

Hof, Hofskirkja og safnaðarheimili
Kolbeinstangaviti Vopnafirði
Sker við innsiglinguna í Vopnafirði
Vopnarfjarðarkirkja og safnaðarheimili
Við Reykjavíkurtjörn – 2025 – eftir mynd
Stílfærður turn við sporð Karlsbrúar í Prag í Tékklandi 2025 eftir mynd 2024

Posted on

Greinar og hugvekjur / Articles
Minningarorð / Funeral Sermons
Myndlist / Art
Prédikanir / Sermons