Í gær: Iain McGilchrist er breskur fræðimaður sem veit manna mest um heilahvelin og ég hef áður heyrt ræða um þau og svo aftur í gær á YouTube.
Í dag, páskadag, fór ég svo í heimsóknir í Mörkinni, þar sem boðið var uppá páskamessu kl. 14 og svo á Landspítalann Landakoti síðdegis.
Skissað í laumi og litað heima. Læt afraksturinn bara flakka á vefinn í góðri trú um að fólk taki viljann fyrir verkið, eins og sagt er.


í messu í Mörkinni


You must be logged in to post a comment.