Lutheran/Protestant Parish Church at Ísafjörður, NW-Iceland – Watercolor by Örn Bárður Jónsson – Bard Art.
Var að mála þessa með vatnslitum.
Stærð: 54×26 cm og svo bætist kartonið við. Heildin 70×50 cm.

Svo mætti fólk í kirkjugarðinn og þá varð ég að mála það inn. Sumir voru með blóm aðrir bara að spjalla saman.
Myndin er enn í vinnslu og mér finnst hún bara batna!
You must be logged in to post a comment.