Tvær myndir málaðar eftir erlendum fyrirmyndum/mótífum.
Raunstærð myndflatar er 27×20 cm og þar við bætist svo kartonið.
Myndirnar eru mun minni en þær virðast í þeim sýndarveruleika sem hér birtist með sýndarrömmum með meiru.
Ef tölvan þín leyfir það legg ég til að þú þysjir myndirnar út og stækkir.


You must be logged in to post a comment.