
Ljósbrot: Grótta að kvöldi – Myndin túlkar kvöldbirtu og ljósið er leyst upp í depla sem gerir þann part þar með abstrakt en að öðru leyti er myndin hlutbundin. Gróttuviti er skemmtilegt mótíf og margrætt eftir því hvaðan horft er. Litirnir í ljósinu eru m.a. tilvísun í norðurljósin sem eru vinsælt fyrirbrigði, ekki síst meðal ferðamanna.
Stærð B53 x H36 cm + Karton
You must be logged in to post a comment.