Hver kenndi þér að biðja? Hverjum kennir þú?

80787219-F60C-4832-BD2E-D430A9257AB5Sunnudaginn 6. maí átti ég góða stund í Neskirkju í Reykjavík og messaði með Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur. Hún sá um fyrri hluta messunnar en ég prédikaði og þjónaði fyrir altari eftir prédikun. Hitti þar marga góða vini. Dásamlegt að vera í birtunni sem skein inn um stóra gluggann en þar var árum saman steindur gluggi sem nú er í viðgerð.

Prédikunina flutti ég út frá punktum og því er hún ekki til í handriti en ég tók hana upp. Hver kenndi þér að biðja? Hvernig biður þú? Biður jörðin, sköpunin?

Þú getur hlustað með því að ýta á þríhyrninginn. 

About ornbardur

Sóknarprestur, fv. fulltrúi í Stjórnlagaráði. Parish Minister Church of Iceland (Lutheran), former member of the Constitutive Council of Iceland. Now serving within The Church of Norway.
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.