Örn Bárður Jónsson – and "BARD-art"

The beauty of Life – Social Issues – Justice – Truth // Fegurði lífsins – Þjóðfélagið – Réttlæti – Sannleikur

Greinar og hugvekjur / Articles

Minningarorð / Funeral Speeches

Myndlistin mín / My Art

Hver kenndi þér að biðja? Hverjum kennir þú?

80787219-F60C-4832-BD2E-D430A9257AB5Sunnudaginn 6. maí átti ég góða stund í Neskirkju í Reykjavík og messaði með Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur. Hún sá um fyrri hluta messunnar en ég prédikaði og þjónaði fyrir altari eftir prédikun. Hitti þar marga góða vini. Dásamlegt að vera í birtunni sem skein inn um stóra gluggann en þar var árum saman steindur gluggi sem nú er í viðgerð.

Prédikunina flutti ég út frá punktum og því er hún ekki til í handriti en ég tók hana upp. Hver kenndi þér að biðja? Hvernig biður þú? Biður jörðin, sköpunin?

Þú getur hlustað með því að ýta á þríhyrninginn. 

Posted on

Greinar og hugvekjur / Articles
Minningarorð / Funeral Sermons
Myndlist / Art
Prédikanir / Sermons