Sunnudaginn 24. ágúst 2011 komu fermingarbön í Neskirkju til messu eftir 4 daga námskeið. Þau gengu til altaris í fyrsta sinn en munu sækja messur og annað safnaðarstarf í vetur og fermast vorið 2015.
Það ríkti gleði og fögnuður í kirkjunni enda er hún vettvangur fagnaðarerindis Jesú Krists.
Ræðan var flutt út frá punktum og hægt er að hlusta á hana hér fyrir neðan.
Ritningarlestra dagsins má nálgast hér.