Örn Bárður Jónsson – and "BARD-art"

The beauty of Life – Social Issues – Justice – Truth // Fegurði lífsins – Þjóðfélagið – Réttlæti – Sannleikur

Greinar og hugvekjur / Articles

Minningarorð / Funeral Speeches

Myndlistin mín / My Art

Hver er þjálfarinn þinn?

thjalfarinnSunnudaginn 24. ágúst 2011 komu fermingarbön í Neskirkju til messu eftir 4 daga námskeið. Þau gengu til altaris í fyrsta sinn en munu sækja messur og annað safnaðarstarf í vetur og fermast vorið 2015.

Það ríkti gleði og fögnuður í kirkjunni enda er hún vettvangur fagnaðarerindis Jesú Krists.

Ræðan var flutt út frá punktum og hægt er að hlusta á hana hér fyrir neðan.

Ritningarlestra dagsins má nálgast hér.

Posted on

Greinar og hugvekjur / Articles
Minningarorð / Funeral Sermons
Myndlist / Art
Prédikanir / Sermons