Hvaða tungumál mun sigra?

hvitasunnaÖrn Bárður Jónsson

 

Hvaða tungumál mun sigra?

Prédikun í Neskirkju á 2. í hvítasunnu, 9. júní 2014

Hægt er að hlusta hér fyrir neðan og einnig lesa punktana sem stuðst var við.

Ritningarlestrarnir eru neðanmáls.

 

 

Punktar: 2. í hvítasunnu 2014
Síðasti Navajo hermaðurinn (link)
Síðasti Navajo hermaðurinn látinnSíðasti Navajo indíáninn sem tók þátt í þróun órjúfanlegs dulmáls í seinni heimstyrjöldinni lést í gær [3. júní 2014] 93 ára að aldri. Chester Nez, er einn 29 Navajo indiána sem fengnir voru til að þróa dulmál fyrir Landgöngulið Bandaríkjanna.
Navajo tungumálið var notað til dulmálsins vegna þess hve erfitt væri að læra það og því fylgdi ekkert ritmál. Engin önnur þjóð gat brotið dulmálið og Navajo hermönnunum var bannað að segja nokkrum manni frá því. Þar til leyndinni var svipt af dulmálinu 1968. Árið 2001 fengu allir 29 mennirnir sem þróuðu það gullorðu bandaríska þingsins.
Forseti Navajo þjóðarinnar sagði CNN að flaggað yrði í hálfa stöng til heiðurs þessarar hetju, sem barðist á Guadalcanal, Gúam og Peleliu. Navajo hermennirnir voru alltaf tveir saman, þar sem annar þeirra sendi og tóka á móti skilaboðum og hinn hlustaði eftir villum.
Chester gaf út bók um reynslu sína árið 2011 vegna þess að hann vildi segja frá hugrekki og fórnum Navajo hermannanna í stríðinu.

Tungumálið
Maðurinn sem mælandi tegund
Tjáskipti
Tungumál deyja ut (link)
Over the past century alone, around 400 languages – about one every three months – have gone extinct, and most linguists estimate that 50% of the world’s remaining 6,500 languages will be gone by the end of this century (some put that figure as high as 90%, however). Today, the top ten languages in the world claim around half of the world’s population. Can language diversity be preserved, or are we on a path to becoming a monolingual species?

Íslenskan og tölvurnar
Imperialismi enskunnar
BBC
Ég hlusta meir á BBC en Rúv.

Babel
Hvítasunnan og tungumálið
Hátið allra tungna
Bable vs. hvítasunnan
Hvítasunnan er fjölemenningarhátíð
Hver verður alheimstungan?
Enska?
Will it be english?
Spænska?
será español será el idioma dominante
Kínverska?
Jiāng pǔtōnghuà shì zhàn zhǔdǎo dìwèi de yǔyán
Guð hefur þegar plöggað inn í alheimstungumálið
Ástin / Kærleikurinn / Elskan
Gupspjall dagsins
Guðspjall: Jóh 3.16-21
Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. Guð sendi ekki soninn í heiminn til að dæma heiminn heldur til þess að frelsa hann.
Sá sem trúir á son Guðs dæmist ekki. Sá sem trúir ekki er þegar dæmdur því að hann hefur ekki trúað á nafn Guðs sonarins eina. En þessi er dómurinn: Ljósið er komið í heiminn en menn elskuðu myrkrið fremur en ljósið því að verk þeirra voru vond. Hver sem illt gerir hatar ljósið og kemur ekki til ljóssins svo að verk hans verði ekki uppvís. En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins svo að augljóst verði að verk hans eru í Guði gerð.“

Litla Biblian
Kærleikurinn er kjarni tilverunnar
Kærleikurinn er tungumál allra manna
Mál hjartans
Universalismi
Allir eru hólpnir
Eða hvað?
Umdeild kenning en fögur
katholicos = universal
Kaþólska kirkjan er universal eins og okkar, hún er opin öllum en hún kennir samt ekki universalisma.

Er ég universalisti?
Sú hugsun heillar mig að allir séu hólpnir en sumir bara viti það ekki meðan aðrir njóta gleðinnar yfir því að eiga elsku Guðs vísa. Kirkja sem segir að enginn geti orðinn hólpinn nema í gegnum starf á hennar vegum og eftir hennar kenningum er í hættu stödd að mínu viti.

Hvað með önnur trúarbrögð?
Kapítuli út af fyrir sig. Hvað með islam, Búddatrú, hindúisma etc.?Viska í öllum trúarbrögðum.Kristnin og sérstaða hennar. Ég er hallur undir að kristnin hafi meiri breidd og dýpt en önnur trúarbrögð en hún er alls ekki fullkomin enda fer hún ætíð um hendur misvitra manna, karla og kvenna, eins og reyndar öll kenningarkerfi. Við komum óorði á flest, meira að segja elskuna!

Tilboð um að plögga sig í þetta táknmál alhheimsins!
Kærleikurinn frelsar
Leysir
Opnar
Læknar
Líknar
Umber
Miskunnar
Fyrirgefur
Gleður
Eflir
Sendir

 

Ritningarlestrar dagsins. 

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.