Á balli með biskupnum

4. sunnudag í aðventu 22. des. var messa í Neskikju kl. 11. Kyrrlátur morgunn og nú er farið að birta á ný.

Hugvekju dagsins er hægt að hlusta á hér fyrir neðan:

jolaball frim isafirdi2Á þessari mynd er séra Sigurður Kristjánsson með systurnar Hólmfríði t.v. og Agnesi síðar biskup t.h. sem horfir skelfd á jólasveininn. Örn Bárður er neðst á myndinni 2. f. hægri í gráum fötum og sést í hnakkann á honum milli ljóshærðrar stúlku og hávaxins drengs.

jolaball frim isafirdiÁ þessari mynd sýnist mér sr. Sigurður halda á Hólmfríði. Agnes er væntanlega byrjuð að dansa á gólfinu! Verðandi sóknarprestur Neskirkju er lengst til hægri á myndinni.

Agnes líklega á 3ja ári á efri myndinni og Örn Bárður 7  eða nýorðinn 8 ára.

Texta dagsins er hægt að lea hér.

About ornbardur

Sóknarprestur, fv. fulltrúi í Stjórnlagaráði. Parish Minister Church of Iceland (Lutheran), former member of the Constitutive Council of Iceland. Now serving within The Church of Norway.
This entry was posted in Hugvekjur, Prédikanir. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.