Á balli með biskupnum

4. sunnudag í aðventu 22. des. var messa í Neskikju kl. 11. Kyrrlátur morgunn og nú er farið að birta á ný.

Hugvekju dagsins er hægt að hlusta á hér fyrir neðan:

jolaball frim isafirdi2Á þessari mynd er séra Sigurður Kristjánsson með systurnar Hólmfríði t.v. og Agnesi síðar biskup t.h. sem horfir skelfd á jólasveininn. Örn Bárður er neðst á myndinni 2. f. hægri í gráum fötum og sést í hnakkann á honum milli ljóshærðrar stúlku og hávaxins drengs.

jolaball frim isafirdiÁ þessari mynd sýnist mér sr. Sigurður halda á Hólmfríði. Agnes er væntanlega byrjuð að dansa á gólfinu! Verðandi sóknarprestur Neskirkju er lengst til hægri á myndinni.

Agnes líklega á 3ja ári á efri myndinni og Örn Bárður 7  eða nýorðinn 8 ára.

Texta dagsins er hægt að lea hér.

About ornbardur

Sóknarprestur, fv. fulltrúi í Stjórnlagaráði. Theologian, retired Parish Minister Church of Iceland and Church of Norway. Former member of The Constitutive Council of Iceland.
This entry was posted in Hugvekjur, Prédikanir. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.