Í lausu lofti - hrunið er ekki búið!

Reyndur hagfræðingur sagði við mig að hrunið væri ekki atburður sem bæri búinn heldur ferli sem enn stæði yfir. Hann vitnaði í teiknimyndir þegar menn hlaupa fram af bjargbrún og spóla í lausu lofti. Svo kemur skellurinn. Við erum nú í þessu lausa lofti, sagði hann. Skelfilegt ef rétt reynist!

Í lausu lofti – hrunið er ekki búið!

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.