Útför frá Digraneskirkju föstudaginn 7. mars 2025 kl. 13
Viltu lesa? Viltu hlusta? Skrunaðu neðar og þar kveikir þú á upptökunni og svo er ræðan þar líka sem pdf-skjal til að lesa.



Minningarorðin sem pdf-skjal. Smelltu á Download takkann:

Kerran er nú varðveitt í Turnhúsinu í Neðastakauðstað sem stendur við hlið Tjöruhússins sem hýsir einn besta fiskréttaveitingastað landsins.
Á myndinni fv. Þröstur Marzellíusson, skipasmiður,
Jóna Símonía Bjarnadóttir, forstöðumaður safnsins,
Þorsteinn Haraldsson, lögg. end.
og fv. kerrusveinn, Örn Bárður Jónssonn, sem fékk Hilmar til að gera kerruna upp á 10. áratugi liðinnar aldar og hafði hana í geymslum og um tíma í stofu heima hjá sér, þar til henni var komið Vestur.
Kerruna notaði ég mikið sem barn og unglingur er ég vann öll sumur, jólafrí og páskafrí, í Veszlun Jóns Ö. Bárðarsonar, föður míns. á árunum 1959-1967.
Á kerrunni er bók sem er tákn Guðs orðs, Biblíunnar.
Forðum fór ég sem sendill með vörur til fjölskyldna á Ísafirði, en síðar varð ég sendill/sendiboði Krists og er enn á ferð með orð Hans
og lífsgildi í farteski mínu.
Þröst jarðsöng ég á Ísafirði árið 2023
og Þorstein vin minn í Neskirkju í Reykjavík í nóvember 2025.
Blessuð sé minning þeirra.
You must be logged in to post a comment.