Af mauraþúfum og marxisma

Grein rituð og lesin upp af Erni Bárði Jónssyni. Af mauraþúfum og marxisma Rétt handan lóðarmarka þar sem heimili mitt í Noregi stóð í skógarjaðri, var risastór mauraþúfa. Hún var á stærð við þá sem er á myndinni, yfir metri á hæð og þvermál grunns líklega á þriðja metra. Eitt vorið meðan snjór þakti þúfuna … Halda áfram að lesa Af mauraþúfum og marxisma