Örn Bárður Jónsson – and "BARD-art"

The beauty of Life – Social Issues – Justice – Truth // Fegurði lífsins – Þjóðfélagið – Réttlæti – Sannleikur

Greinar og hugvekjur / Articles

Minningarorð / Funeral Speeches

Myndlistin mín / My Art

Dómssunnudagur

DAUÐINN, DÓMSDAGUR, EILÍFÐIN- hvað verður um okkur? Ég mun fjalla um þetta í NESKIRKJU kl. 11 í dag – ef þú þorir!
Í dag er síðasti sunnudagur kirkjuársins og íhugunarefni kirkjunnar eru upphafsorð þessarar færslu.
Við prestur ákveðum ekki umfjöllunarefni sunnudaganna. Þau voru öll ákverðin fyrir mörgum öldum. Þjóðkirkjan fer eftir textaröðum eins og hinar klassísku kirkjudeildir gera. Og nú eru þessi hugtök í textaröð dagsins: DAUÐINN, DÓMSDAGUR, EILÍFÐIN.

VELKOMIN/N!

Prédikunin var flutt út frá punktum en tekin upp. Hér er hægt að hlusta:

Freska eftir Michelangelo – Hinn hinsti dómurinn

Posted on

Greinar og hugvekjur / Articles
Minningarorð / Funeral Sermons
Myndlist / Art
Prédikanir / Sermons