Að sjóða frosk

Sagan ber því glöggt vitni að hugsun sú sem myndar gildagrunn vestrænna samfélaga á rætur í kenningum Krists. Vitundin um rætur menningar okkar er að dofna vegna áhrifa dellukenninga sem hafa mengað hugi allt of margra í hinum vestræna heimi.