Var beðinn að hlaupa í skarðið fyrir Neskirkjupresta. Góð tilfinning að fá að messa í kirkjunni þar sem ég þjónaði í 15 ár áður en ég fór til prestsþjónustu í Noregi 2014-2019.
Kær vinur tók myndir af mér við altarið og við lespúltið og sendi mér að messu lokinni:

Ræðuna sem flutt var út frá punktum er hægt að hlusta á hér:

– versus populum
Hér eru textar dagsins:
https://kirkjan.is/kirkjan/kirkjuarid/kirkjuarid-nanar/?itemid=b9b8d824-433f-11ed-9b9c-005056bc428f
Og hér er svo tengill á lagið Yellow með Coldplay, sem nefnt var í upphafi og er um undrunina yfir gulum himinsljósum, stjörnunum á næturhimni. Að undrast yfir hinu stóra og fjarlæga, eflir hugsunina um Guð og samhengi tilverunnar:
You must be logged in to post a comment.