Fresh Watercolor Sketches from Eyjafjördur North Iceland

The mountain top of Kötlufell peaks through the cold winter clouds that cut the mountain in two. The sea is deep bluish/green. The ferry Sævar heads for Hrisey, Brushwood Island, North Iceland.
The house next door on Hrisey – Brushwood Island, North Iceland

A view from Hrisey – Brushwood Island, North Iceland. Höfdi – The Cape – is seen with snowy mountains in the background. Grenivik, a small town, rests under the mountain north of the Cape. The sea on a chilly June day (about 5 degrees Celcius) has a beautiful bluish/green color.

Nes church Norway, Calendar for June 2020- Watercolor Illustration

My watercolor sketches for the June calendar supporting repair of the church organ. This is the second year the Nes parish, Church of Norway (Lutheran), published a calendar with my works.

Clockwise from top:
Sun and sand, Alicante, Spain
Jonas drilling down fundament for the parasol
The average family enjoying life at the beach

Gleðilegt sumar!

Aegisidan2012skissaFuglum fjölgar ört á Fróni þessa dagana og þeir eru önnum kafnir við hreiðurgerð og sumir þegar búnir að verpa.

Birtan er skær og undurfögur en veðrið enn svalt.

Dýrlegt kemur sumar með sól og blóm,
senn fer allt að vakna með lofsöngsróm,
vængjaþytur heyrist í himingeim,
hýrnar yfir landi’ af þeim fuglasveim

Svo orti séra Friðrik Friðriksson og sálminn allan er hægt að skoða hér.

Ég byrjaði að vatanslita í fyrra og gerði þá t.d. þessa teikningu með sjálfblekungi og litaði með vatnslitum. Myndefnið sjáflt, skúrarnir við Ægisíðu, eru listaverk en ég hef notið þess að horfa á þá daglega undanfarin ár. Svo hef ég reynt að festa þá á pappír með ýmsu móti.

Sá um daginn síðu á vefnum þar sem teiknarar birta myndir og stutta texta, einskonar myndblogg. Mun reyna að birta af og til MYNDBLOGG á þessum vettvangi.

Njótum sumarsins!

– – –

Urban Sketch info: Fishing huts at Aegisida, Reykjavik, Iceland. Outside the window where I live in Reykjavik.