Myndir af harðfiskhjalli Kitta ljúfs

Kristján Gíslason (1887-1963)

Kristján hét maður Gíslason (1887-1963) sem var vinur minn á bernskuárunum á Ísafirði. Hann var ljúfmenni og mikill húmoristi og þegar hann ávarpaði mig og aðra bætti hann oft við orðinu „ljúfur“ eða „ljúfurinn“. Hann var einn fárra fullorðinna sem spjallaði við okkur börnin og gaf sig að okkur með sínu ljúfa vimóti og skemmtilegum orðatiltækjum.

Hann þekkti foreldar mína og vissi að faðir minn rak verzlanir í bænum og þegar hann klappaði mér á kollinn, sem hann gerði gjarnan, sagði hann oftast: „Kaupmannsblóð í þér, ljúfurinn!“ Af þessu orðatiltæki var hann jafnan nefndur „Kitti ljúfur“.

Lesa meira

Vatnslitamyndir og skissur – Watercolor paintings and sketches

Í tilefni af því að ég mun halda sýningu á vatnslitamyndum og málverkum eftir mig í Galleríi 16, Vatnsstíg 16, dagana 2.-8. desember 2021 birti ég hér á þessari síðu tvö dagatöl með myndum og skissum eftir mig. Þú finnur nánari upplýsingar um sýninguna á Facebook-síðu minni.

Tvö ár í röð lánaði ég Neskirkju í Noregi myndir efitr mig án endurgjalds en þar þjónaði ég sem sóknarprestur frá 2015-2019. Söfnuðurinn gaf út dagatöl fyri árin 2019 og 2020 með myndum mínum sem þú getur skoðað með því að opna skjölin fyrir neðan myndina.

English:

Below you can see some of my watercolor works and sketches I allowed Nes church, Norway to use on a Calendar for two years. You can open the Downloads below the cover painting and see my contribution. Hope you enjoy it!

Fresh Watercolor Sketches from Eyjafjördur North Iceland

The mountain top of Kötlufell peaks through the cold winter clouds that cut the mountain in two. The sea is deep bluish/green. The ferry Sævar heads for Hrisey, Brushwood Island, North Iceland.
The house next door on Hrisey – Brushwood Island, North Iceland

A view from Hrisey – Brushwood Island, North Iceland. Höfdi – The Cape – is seen with snowy mountains in the background. Grenivik, a small town, rests under the mountain north of the Cape. The sea on a chilly June day (about 5 degrees Celcius) has a beautiful bluish/green color.