Trees – Tré

Fann á vefnum ljóðið Trees og glímdi við að snúa því á íslensku um bænadagana 2023. Árangurinn er hér fyrir neðan. En fyrst er vatnslitamynd af Akasíutré í Kenýu.

Akasíutré setja sterkan svip
á þjóðgarðinn, Masai Mara.
Ljóðið er úr ljóðabók frá 1914 og var birt sem grafskrift
yfir höfundinum sjálfum, Joyce Kilmer, liðþjálfa,
sem fæddur var 1886 en féll í stríðinu 1918.

Lesa og/eða hlusta? Smelltu þá á tengilinn:

Skissu-uppskera s.l. daga – Reaping sketches for a few days in Reykjavik, Iceland

Andlit á vegg í Vesturbænum þar sem heitir Seljavegur – A face on a wall in the western part of Reykjavik
Messa í Neskirju og sólin baðaði vegginn með Ljósinu eina – During a mass in Neskirkja where the sun casts it’s eternal Light on the altar wall.
Karlar á gedduveiðum í Svíþjóð – Men fishing pike in Sweden.
Rökræður um fordóma í sænsku sjónvarpi – Discussing predjudism in Swedish television.
Tvær á trúnó á Jómfrúnni – Women meeting at Jómfrúin, The Virgin restaurant in Reykjavík.
Iðnaðarmaður bíður eftir fundi – A tradesman waiting for a meeting.
Nauthólsvíkin þar sem fólk syndir í sjónum og baðar sig í heitum laugum og spjallar saman – Nautholsvik, Reykjavik where people swim in the ocean and bathe in hot tubs and chat, solving all the problems of the world. Tourists standing and checking out the premises before getting ready for a dive in the ocean.
Lambóll við Ægissíðu – A house called Lambhóll (Lamb hill) at Ægisíða-shore, Reykjavík.
Lambhóll. Taka tvö. Nei ég var ekki á neinum lyfjum! – Lamb hill. Take two, No, I was not taking any drugs!
Gróttuviti og melgresið mærir birtu sumars – The Grotta Lighthouse and the Alfa alfa straws praise summer.
Grótta – Taka tvö – Grotta: Take Two!
Við Reykjavíkurtjörn – Reykjavik Lake.
Við Reykjavíkurtjörn: Taka tvö! – Reykjavik Lake: Take two!
Gamall fiskibátur í Reykjavík – A classical fishing boat in Reykjavik.
Horfði á The Gladiator og þar voru þessir vinir, keisarinn Markús Árelíus og Maximus – Whatching The Gladiator where these two friends discussed life, emperor Marcus Aurelius and Maximus.
Gróttuviti, hákarlaskúri og Snæfellsjökull – The Grotta Lighthouse, a shark hut and the Snæfellsjokull Glacier seen from a 100 km distance or 60 miles.

Vatnslitamyndir og skissur – Watercolor paintings and sketches

Í tilefni af því að ég mun halda sýningu á vatnslitamyndum og málverkum eftir mig í Galleríi 16, Vatnsstíg 16, dagana 2.-8. desember 2021 birti ég hér á þessari síðu tvö dagatöl með myndum og skissum eftir mig. Þú finnur nánari upplýsingar um sýninguna á Facebook-síðu minni.

Tvö ár í röð lánaði ég Neskirkju í Noregi myndir efitr mig án endurgjalds en þar þjónaði ég sem sóknarprestur frá 2015-2019. Söfnuðurinn gaf út dagatöl fyri árin 2019 og 2020 með myndum mínum sem þú getur skoðað með því að opna skjölin fyrir neðan myndina.

English:

Below you can see some of my watercolor works and sketches I allowed Nes church, Norway to use on a Calendar for two years. You can open the Downloads below the cover painting and see my contribution. Hope you enjoy it!

Leitin að huglausa hagfræðingnum

Nú stendur yfir leitin að huglausa hagfræðingnum.

Stólvermir valdsins sem nú situr í fjármálaráðuneytinu vildi ekki mann í stöðu ritstjóra norræns tímarits, mann sem logar af hita og ástríðu fyrir réttlæti og sanngirni. Nei, ekki mann með áhuga eða heitar skoðanir sem brennur fyrir alþýðu þessa lands og heims, nei, ekki mann sem hefur andmælt ríkisstjórnum liðinna ára, látnum ríkisstjórnum, duglausum og án allrar döngunar þegar kemur að raunverulegu réttlæti og jöfnun lífskjara í landinu.

Nei, ekki hann! Alls ekki hann! Segir ráðherrann með roða í vöngum og velgju í hálsi. Hann sagði reyndar ekki: Ojbarasta! en kann akkúrat að hafa haft það orð í huga.

Útgerðin og allir hennar miskunnsömu samherjar (ojbarasta) veit að hún á urmul af seyðum í þessu landi, litlum bröndum, sem hún leyfir að ráða á yfirborðinu, með því að fóðra þau með gjöfum. Þessi seyði eru menn, karlar og konur, sem eru svo lítil að þau eru í raun miklu minni en lítil.

Hjálparsveitir landsins hafa ekki enn verið kallaðar út til leitar enda gerist þess ekki þörf því hug- og skoðanalausir hagfræðingar finnast í ráðnuneytum, í æðri menntastofnunum og víðar. En þeir eru í felum, þeir skýla sér á bak við skoðanaleysið og þess vegna eru þeir ekki og verða aldrei eftirsóttir fyrirlesar, hvorki í fjarlægum né nálægum löndum og enginn biður um þá í ritstjórastól virts tímarits.

Lesa meira

Fresh Watercolor Sketches from Eyjafjördur North Iceland

The mountain top of Kötlufell peaks through the cold winter clouds that cut the mountain in two. The sea is deep bluish/green. The ferry Sævar heads for Hrisey, Brushwood Island, North Iceland.
The house next door on Hrisey – Brushwood Island, North Iceland

A view from Hrisey – Brushwood Island, North Iceland. Höfdi – The Cape – is seen with snowy mountains in the background. Grenivik, a small town, rests under the mountain north of the Cape. The sea on a chilly June day (about 5 degrees Celcius) has a beautiful bluish/green color.