5% eða ekki 5%?

kjorsedillRangtúlkun á 5% reglunni í alþingiskosningum gengur eins og logi i akri þegar rætt er um nýju framboðin. Hræðusluáróður um að atkvæði fari til ónýtis hentar mjög þeim flokkum sem náð hafa 5% fylgi skv. skoðanakönnunum. Þorkell Helgason, guðfaðir kosningakerfisins, segir þetta um 5% regluna á Fasbókarsíðu sinni:

Lesa meira