Nýárskveðja 2023 – Gleðilegt nýtt ár og þakka liðið.
Þankar á tímamótum. Hér er birt þýðing á „negrasálmi“ sem ég þýddi í gær, gamlársdag 2022 og tók svo upp söng minn á honum ásamt hugvekju um mannlíf um áramót og einnig á þeim tímamótum sem hinst verða á jörðu.

Hér fyrir neðan er hljóðskrá með söng mínum og hugvekju
Lesa meira
You must be logged in to post a comment.