Þú getur hlustað með því að halda áfram og velja afspilun.

Þú getur hlustað með því að halda áfram og velja afspilun.
Svar við grein Sighvats Björgvinssonar í Kjarnanum 20. október 2020 https://kjarninn.is/skodun/2020-10-19-stjornarskrargjafinn-og-thu-sjalfur/
Hvatur þykir mér þú vera, sveitungi sæll, og bera nafn þitt með rentu, Sighvatur, hugrakkur til orrustu. En það er Bárður einnig því nafnið merki „sá sem ann orrustum“. Báðir höfum við vestfirskan anda í brjósti. En í bardaga er ekki gott að höggva í eigin fót. Það þykir mér þú nefnilega gera í grein þinni í Kjarnanum 20. október 2020 þegar 8 ár eru liðin frá því þjóðin sagði hugs sinn til tillagna Stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá.
Lesa meiraHvar er framboðið þitt á hinum lárétta ási? Er það til hægri eða vinstri?
Öll þekkjum við láréttaásinn þar sem venja er að raða framboðom, flokkum og einstaklingum eftir skoðunum til vinstri eða hægri. Þessi aðgreining í stjórnmálum varð til í Frakklandi 1789 þegar konungshollum þingmönnum var skipað til hægri frá forseta þingsins séð og stuðningsmönnum byltingarinnar til vinstri. Lesa meira
You must be logged in to post a comment.