+Laufey Eysteinsdóttir 1935-2023

Örn Bárður Jónsson

Minningarorð

+Laufey Eysteinsdóttir

1935-2023

Texti ræðunnar og hljóðupptaka eru fyrir neðan myndirnar af sálmaskránni.

Hólmgarði 50, Reykjavík

húsmóðir, saumakona og

fv. starfsmaður í eldhúsi Grensásdeildar

Útför frá Bústaðakirkju

föstudaginn 21. april 2023 kl. 13

Jarðsett í Görðum á Álftanesi

Ritningarlestrar – textarnir eru birtir neðanmáls.

Davíðssálmur 8 – Lofsöngur um lífið.

Guðspjall:

Jóh 21.1-14 – Fiskidráttur og Jesús birtist lærisveinum sínum upprisinn.

Lesa meira

Borgin Lviv í Úkraínu og kaldhæðni örlaganna

Greinin er eftir blaðakonuna, Maren Kvamme Hagen, og birtist á vef NRK (Norska ríkisútvarpsins) og er hér endursögð og lesin inn af Erni Bárði Jónssyni með leyfi höfundar og birt á vefsíðu hans ornbardur.com.

Borgin Lviv

Rússar réðust einmitt á þessa borg, sunnudaginn 13. mars 2022. Í grein á vef NRK, norska ríkisútvarpsins, er rætt hvers vegna borgin búi yfir vissri ógn fyrir rustann í Rússlandi.

Lesa meira

Jón Ólafur Skarphéðinsson 1956-2021

Minningarorð eftir Örn Bárð Jónsson

+ Jón Ólafur Skarphéðinsson

1956-2021

Útför/bálför frá Fossvogskirkju

þriðjudaginn 23. febrúar 2021 kl. 13

Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði

Tengill á útsendingu/Link to the service: https://youtu.be/HLyU_OL2sBk

„Dreymi þig ljósið.“

Ljósið!

Ljósið er upphaf alls lífs á jörðu. Vísindamenn á sviði líffræði og fleiri fræðigreina hafa sagt að lífið hafi kviknað á hafsbotni við eldsumbrot. Eldurinn í iðrum jarðar er ljós af ljósi sólar sem er ljós af „sólnanna sól“. Lífið á jörðu og lífið í hafinu er allt af einu og sama ljósinu.

Lesa meira