Tag Archives: 1. maí

„ . . . einn hjá björkunum við Hljómskálann“

Þann 1. maí, síðdegis, fór ég á hjólinu um Vesturbæinn, Þingholtin og Skuggahverfið. Á bakaleiðinni eftir heimsókn á gjörgæslu LHS við Hringbraut kom ég við á gatnamótunum við Hljómskálann og teiknaði mynd af Hljómskálanum og styttunni  sem er í Hallargarðinum … Continue reading

Posted in Myndblogg, Urban Sketchers | Tagged , , , , | Leave a comment

Dagur vonar um betri kjör – 1. maí

Með morgunkaffinu varð þessi færsla til. 1. maí er dagur vonar um betri tíð. Launafólk þjappar sér saman og minnir á kröfu sína um réttlátt þjóðfélag, sanngjarna skiptingu þess arðs sem landið gefur. Konan mín gekk fremst í flokki sjúkraliða … Continue reading

Posted in Hugvekjur, Myndblogg, Stjórnmál, Urban Sketchers | Tagged , , , , | Leave a comment