Category Archives: Urban Sketchers

Heaven on Earth – Himinn á jörðu – Himmel på Jord

Had a wonderful time with the orthodox priests at Halgøya Lutheran Church in Norway on Sunday July 1st. We startet with a short service in the church and then joined in the liturgy with the priests at the graves of … Continue reading

Posted in Myndblogg, Trúmál, Urban Sketchers | Leave a comment

Gleðilega páska! Happy easter! God påske!

Image | Posted on by | Leave a comment

About Urban Sketchers in an Icelandic newspaper

Fréttablaðið is the largest Icelandic newspaper. On October 13, 2014 it published a short interview with the owner of this blog who explained the existence of Urban Sketchers. See here.

Posted in Urban Sketchers | Leave a comment

Skissuæfingar hvítasunnudags

Image | Posted on by | Tagged , , , , | Leave a comment

„Fjármálamarkaður: Trúarbrögð nútímans“ – “Meltdowns: The Perils of Extreme Finance”

Sat málþingið sem kynnt er fyrir neðan punktana mína. Mínir þankar: Athyglisverð umræða sem ég held að kristallist í því að 1. boðorðið er forsmáð. Um leið og eitthvað verður „guð“ og kemur í staðinn fyrir hinn eina sanna GUÐ, … Continue reading

Posted in Hugvekjur, Myndblogg, Urban Sketchers | Tagged , , , , | Leave a comment

„Hið skapandi þunglyndi“

Mætti á málþing í Árnagarði, HÍ, og hlustaði þar á fræðimenn. Glósaði í Moleskine bókina mína og rissaði á blöð sem ég síðan klippti og límdi inn í skissubókina mína. Þetta mybdblogg er endurgert þ.e.a.s. myndir af þremur fyrirlesurum voru … Continue reading

Posted in Myndblogg, Urban Sketchers | Tagged , , , , , , | Leave a comment

Spennistöð eða spennitreyja?

Teiknaði í hádeginu á sólbjörtum maídegi. Spennistöðin er bak við heimili mitt og er flott hús sem slíkt. Senn fer allt að grænka á ný og spennan að aukast í mannlífinu, hin heilbrigða sumarspenna sem gerir okkur öll hressari og … Continue reading

Posted in Myndblogg, Urban Sketchers | Leave a comment