Category Archives: Stjórnmál

Læst í klóm varnarliðs sérhagsmunanna

Stjórnarskráin nýja er handlögð (nýyrði löggunnar) af fólki sem telur sig geta gert betur. Alþingi hefur ekki orkað að skrifa nýja í 74 ára sögu lýðveldisisns og mun ekki geta skrifað nýja. Þingið er vahæft til þess vegna hagsmunatengsla alþingismanna. … Continue reading

Posted in Myndblogg, Stjórnmál, Uncategorized, Urban Sketchers, Urban Sketches | Leave a comment

Í lausu lofti – hrunið er ekki búið!

Reyndur hagfræðingur sagði við mig að hrunið væri ekki atburður sem bæri búinn heldur ferli sem enn stæði yfir. Hann vitnaði í teiknimyndir þegar menn hlaupa fram af bjargbrún og spóla í lausu lofti. Svo kemur skellurinn. Við erum nú … Continue reading

Image | Posted on by | Leave a comment

SilfurSkeiðaStjórn?

Image | Posted on by | Tagged , , , | Leave a comment

Dagur vonar um betri kjör – 1. maí

Með morgunkaffinu varð þessi færsla til. 1. maí er dagur vonar um betri tíð. Launafólk þjappar sér saman og minnir á kröfu sína um réttlátt þjóðfélag, sanngjarna skiptingu þess arðs sem landið gefur. Konan mín gekk fremst í flokki sjúkraliða … Continue reading

Posted in Hugvekjur, Myndblogg, Stjórnmál, Urban Sketchers | Tagged , , , , | Leave a comment

Hún sem trúir á landið

Meðan öskuský frá Eyjafjallajökli breiddist yfir meginland Evrópu 2010 og lamaði nánast allt flug í álfunni blakaði lóan vængjum sínum og barðist gegn vindum og veðrum, ösku og eimyrju til þess eins að komast til Íslands. Í ár kom lóan … Continue reading

Posted in Hugvekjur, Stjórnmál | 1 Comment

Þjónkun og þöggun

Undarlegt er að upplifa hvernig kaupin gerast á eyrinni í aðdraganda kosninga. Annars vegar eru flokkarnir sem setið hafa á Alþingi með tæpa 400 milljónir frá almenningi í sjóðum sínum til að reka áróður fyrir starfi sínu allt árið.  Hins … Continue reading

Posted in Stjórnmál | Leave a comment

Örstutt skilaboð til þín!

Smelltu á slóðirnar hér fyrir neðan. Það tekur ekki nema rúma eina mínútu að hlusta á allar upptökurnar þar sem ég tjái mig um stefnu Lýðræðisvaktarinnar: 1. http://www.youtube.com/watch?v=Ef4yPghYAgA 2. http://www.youtube.com/watch?v=zyMf_dZkl14 3. http://www.youtube.com/watch?v=f5929IwCChg 4. http://www.youtube.com/watch?v=jynmszuDNjc 5. http://www.youtube.com/watch?v=QObg4BZ4ccw

Posted in Stjórnmál | Leave a comment