Morðsaga, meiðingar og miskunn

Miskunnsami Samverjinn afríkumyndÖrn Bárður Jónsson

Morðsaga, meiðingar og miskunn

Prédikun í Neskirkju 13. sd. e. trinitatis 14. september 2014 kl. 11

Textar dagsins eru neðanmáls. Þú getur hlustað á ræðuna og líka lesið hana hér fyrir neðan.

Myndin var fengið að láni af vefnum. The photo was obtained from the Web with thanks to the artist.

Lesa meira

Hver er þjálfarinn þinn?

thjalfarinnSunnudaginn 24. ágúst 2011 komu fermingarbön í Neskirkju til messu eftir 4 daga námskeið. Þau gengu til altaris í fyrsta sinn en munu sækja messur og annað safnaðarstarf í vetur og fermast vorið 2015.

Það ríkti gleði og fögnuður í kirkjunni enda er hún vettvangur fagnaðarerindis Jesú Krists.

Ræðan var flutt út frá punktum og hægt er að hlusta á hana hér fyrir neðan.

Ritningarlestra dagsins má nálgast hér.

Ríkir og fátækir, molar og miskunn

Rich man poor manÖrn Bárður Jónsson

 

Prédikun  í Neskirkju

sunnudaginn 22. júní 2014 – 1. sd. e. trinitatis

Ríki maðurinn og Lazarus

Ræðuna er hægt að hlusta á hér fyrir neðan og lesa. Sumu í textanum var sleppt og öðru bætt við. Hljóðupptakan geymir það sem sagt var. Textar dagsins sem lagt var út af í ræðunni eru neðanmáls.

 

Lesa meira

Nú hef ég nýtt fyrir stafni!

Conhita og PollarnirNú hef ég nýtt fyrir stafni!

Prédikun í Neskirkju sd. 11. maí 2014 að lokinni Evróvisíón þar sem Pollarnir unnu eða í það minnsta boðskapur þeirra.

Rætt var um nýja framtíð, um von og trú, fordóma og fordómaleysi, mannréttindi og hlutverk kristinnar kirkju í þeim efnum o.fl.

Þú getur hlustað hér fyrir neðan:

Textar dagsins.

Um böl og þjáningu

hversvegnaJón Sigurðsson, fv. skólastjóri á Bifröst flutti prédikun í Neskirkju föstudaginn langa 18. april 2014 sem fjallaði um böl og þjáningu í heiminum, afskipti og/eða afskiptaleysi Guðs og glímu mannsins við það að komast af í hættulegum heimi. Hann gaf mér leyfi til að birta ræðuna hér.

 

Lesa meira