Monthly Archives: May 2014

Árni Sigursteinn Haraldsson 1944-2014

Örn Bárður Jónsson     Minningarorð Árni Sigursteinn Haraldsson 1944-2014 frá Vigur Útför frá Garðakirkju þriðjudaginn 27. maí 2014 kl. 13 Jarðsett í Görðum Ræðuna er hægt að hlusta á og lesa hér fyrir neðan. Ritningarlestrar og sálmasrkáin eru neðanmáls.

Posted in Líkræður | Leave a comment

Ragnhildur Árnadóttir 1923-2014

Örn Bárður Jónsson   Minningarorð Ragnhildur Árnadóttir 1923-2014 Grandavegi 47   Útför (bálför) frá Neskirkju föstudaginn 23. maí 2014 kl. 15 Ræðuna er bæði hægt að hlusta á og lesa hér fyrir neðan. Ritningarlestrar og sálmaskrá eru neðanmáls.

Posted in Líkræður, Uncategorized | Leave a comment

„Andskotans helvíti“

Davíð Þór Jónsson guðfræðingur skrifaði ritgerð til embættisprófs í guðfræði og fjallaði þar um  Satan og hið illa. Ritgerðir ber heitið Andskotans helvíti – Satan og híbýli hans í boðskap Jesú frá Nasaret og er hægt að nálgast hér. Samtalið er hins … Continue reading

Posted in Samtal um lífsveginn | Leave a comment

Sigríður Davíðsdóttir 1919-2014

Örn Bárður Jónsson   Minningarorð Sigríður Davíðsdóttir 1919-2014 húsmóðir og saumakona frá Patreksfirði Útför frá Fossvogskapellu föstudaginn 16. maí 2014 kl. 13 Jarðsett í Gufunesi Ræðuna geturðu hlustað á og lesið hér fyrir neðan. Ritningarlestrar og sálmaskrá eru neðanmáls.

Posted in Líkræður | Leave a comment

Nú hef ég nýtt fyrir stafni!

Nú hef ég nýtt fyrir stafni! Prédikun í Neskirkju sd. 11. maí 2014 að lokinni Evróvisíón þar sem Pollarnir unnu eða í það minnsta boðskapur þeirra. Rætt var um nýja framtíð, um von og trú, fordóma og fordómaleysi, mannréttindi og … Continue reading

Posted in Prédikanir | Tagged , , , , , , , , , , | Leave a comment

Hvaðan kemur tónlistin? Samtal við Atla Heimi

Atli Heimir Sveinsson tónskáld kom í Neskirkju miðvikudaginn 7. maí 2014 til þátttöku í dagskrá sem ber heitið Krossgötur – Opið hús og tók ég viðtal við hann sem hægt er að hlusta á hér fyrir neðan. Atli Heimir á … Continue reading

Posted in Samtal um lífsveginn | Leave a comment

Stefanía Ólöf Magnúsdóttir 1917-2014

Örn Bárður Jónsson   Minningarorð Stefanía Ólöf Magnúsdóttir „LÓA“ húsfreyja, verkakona, skáti 1917-2014 Hörpugötu 9 og 13B   Útför frá Neskirkju föstudagin 9. maí 2014 kl. 13 (fæðingardag eiginmanns hennar). Ræðuna geturðu hlustað á og lesið hér fyrir neðan. Neðanmáls … Continue reading

Posted in Líkræður | Leave a comment

Magnús Guðmundsson 1925-2014

Örn Bárður Jónsson   Minningarorð Magnús Guðmundsson húsateiknari frá Aðalvík 1925-2014 Kvisthaga 3   Útför (bálför) frá Neskirkju fimmtudaginn 8. maí 2014 kl. 13 Ræðuna er hægt að hlusta á og lesa hér fyrir neðan. Sálmaskráin er neðst og ritningarlestrar.

Posted in Líkræður | Leave a comment