„Andskotans helvíti“

djöfullinnDavíð Þór Jónsson guðfræðingur skrifaði ritgerð til embættisprófs í guðfræði og fjallaði þar um  Satan og hið illa. Ritgerðir ber heitið Andskotans helvíti – Satan og híbýli hans í boðskap Jesú frá Nasaret og er hægt að nálgast hér. Samtalið er hins vegar hér fyrir neðan.

Sr. Örn Bárður Jónsson ræddi við hann á Krossgötum – Opnu húsi í Neskirkju miðvikudaginn 21. maí 2014 kl. 13.30 og þú getur hlustað á samtalið á bak við tengilinn.

Andskotans helvíiti Davíð Þór Jónsson

 

Sigríður Davíðsdóttir 1919-2014

Sigríður DavíðsdóttirÖrn Bárður Jónsson

 

Minningarorð

Sigríður Davíðsdóttir

1919-2014

húsmóðir og saumakona

frá Patreksfirði

Útför frá Fossvogskapellu föstudaginn 16. maí 2014 kl. 13

Jarðsett í Gufunesi

Ræðuna geturðu hlustað á og lesið hér fyrir neðan. Ritningarlestrar og sálmaskrá eru neðanmáls. Lesa meira

Nú hef ég nýtt fyrir stafni!

Conhita og PollarnirNú hef ég nýtt fyrir stafni!

Prédikun í Neskirkju sd. 11. maí 2014 að lokinni Evróvisíón þar sem Pollarnir unnu eða í það minnsta boðskapur þeirra.

Rætt var um nýja framtíð, um von og trú, fordóma og fordómaleysi, mannréttindi og hlutverk kristinnar kirkju í þeim efnum o.fl.

Þú getur hlustað hér fyrir neðan:

Textar dagsins.

Stefanía Ólöf Magnúsdóttir 1917-2014

Stefanía ÓlöfÖrn Bárður Jónsson

 

Minningarorð

Stefanía Ólöf Magnúsdóttir

„LÓA“

húsfreyja, verkakona, skáti

1917-2014

Hörpugötu 9 og 13B

 

Útför frá Neskirkju föstudagin 9. maí 2014 kl. 13 (fæðingardag eiginmanns hennar).

Ræðuna geturðu hlustað á og lesið hér fyrir neðan. Neðanmáls eru svo ritningarlestrar og sálmaskráin.

Lesa meira